The Strangers: Chapter 1 (2024)
"They don't need a reason."
Eftir að bíll þeirra bilar í uggvekjandi litlum bæ neyðist ungt par til að gista í kofa fyrir utan bæinn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að bíll þeirra bilar í uggvekjandi litlum bæ neyðist ungt par til að gista í kofa fyrir utan bæinn. Þau verða skelfingu lostin þegar þrír grímuklæddir menn ógna þeim alla nóttina af miklu miskunnarleysi og án nokkurrar ástæðu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Renny Harlin tók allar kvikmyndirnar í þríleiknum upp samtímis. Framleiðandinn sagði að aðalleikarinn hefði tekið upp atriði í fyrstu myndina um morguninn og atriði í mynd númer tvö seinnipartinn og fór á milli margra tökustaða innan dagsins.
Leikstjórinn, Renny Harlin, hefur komið víða við í hrollvekjuheiminum og er þekktur fyrir myndir eins og: A Nightmare on Elm Street 4: The Dream Master (1988), Deep Blue Sea (1999), Exorcist: The Beginning (2004), Devil\'s Pass (2013) og Refuge (2023).
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Fifth Element ProductionsUS
Sherbone MediaUS

Lipsync ProductionsGB
Stream MediaUS

LionsgateUS



























