Náðu í appið
Sunset Boulevard

Sunset Boulevard (1950)

Sunset Blvd.

"A Hollywood Story"

1 klst 50 mín1950

Sagan, sem gerist á sjötta áratug 20.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic94
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Sagan, sem gerist á sjötta áratug 20. aldarinnar í Hollywood, fjallar um Norma Desmond, stjörnu þöglu myndanna, en trú hennar sjálfrar á að hún sé ósnertanleg og ævarandi, hefur gert hana að vitskertum einsetumanni. Stórhýsi hennar á Sunset Boulevard er farið að láta á sjá, en þar býr hún ein með einkaþjóni sínum, Max, sem eitt sinn var leikstjóri hennar og eiginmaður. Norma dreymir um endurkomu á hvíta tjaldið, og byrjar með Joe Gillis, lítilsigldum handritshöfundi, sem verður ástmaður hennar, en þetta endar svo með morði og hreinum tryllingi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Billy Wilder
Billy WilderLeikstjóri
Charles Brackett
Charles BrackettHandritshöfundurf. -0001
D.M. Marshman Jr.
D.M. Marshman Jr.Handritshöfundur

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaunin fyrir besta handrit, tónlist og listræna stjórnun. Tilnefnd til ellefu Óskarsverðlauna.