Topp 10 Möst (2024)
Top 10 Must
"Þeir eru að leita að flóttafanga ... ekki tveimur túristum."
Lífsleið miðaldra kona og hortugt flóttafangakvendi ferðast þvert yfir landið á vit ævintýranna meðan þær enn geta.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraSöguþráður
Lífsleið miðaldra kona og hortugt flóttafangakvendi ferðast þvert yfir landið á vit ævintýranna meðan þær enn geta.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Hlutverk Örnu er stærsta hlutverk Helgu Brögu í kvikmynd til þessa. Fram að því var stærsta hlutverkið í Fullu húsi eftir Sigurjón Kjartansson.
Í samtali við Morgunblaðið segir Helga Braga um leikstjórann Ólöfu Birnu Torfadóttur: \"Mér skilst að hún hafi skrifað þetta hlutverk pínulítið fyrir mig og mér leist strax vel á bæði hana og handritið.\"
Höfundar og leikstjórar
Ólöf Birna TorfadóttirLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Kisi ProductionIS

MyrkvaMyndirIS









