Náðu í appið
The Substance

The Substance (2024)

"If you follow the instructions, what could go wrong?"

2 klst 21 mín2024

Stórstjarna sem er farin að missa flugið, ákveður að nota svartamarkaðslyf, frumu-skiptaefni sem býr tímabundið til yngri og betri útgáfu af henni sjálfri.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Stórstjarna sem er farin að missa flugið, ákveður að nota svartamarkaðslyf, frumu-skiptaefni sem býr tímabundið til yngri og betri útgáfu af henni sjálfri.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Gagnrýnandi Morgunblaðsins, Helgi Snær Sigurðsson, segir eftirfarandi um myndina: \"Þessi kvikmynd er alls hreint ekki fyrir viðkvæma, stundum svo ógeðsleg að líta þarf undan enda fellur hún í flokk svokallaðra „body horror“-kvikmynda, líkamshryllingsmynda. Slíkar kvikmyndir eru sérstaklega viðbjóðslegar þar sem mikil og sérstök áhersla er lögð á einhvers konar eyðileggingu eða hrörnun mannslíkamans. Í þennan flokk falla kvikmyndir á borð við The Fly (1986) sem er sígild líkamshryllingsmynd en líka myndir sem eru lítið meira en viðbjóður, sem dæmi The Human Centipede (2009) sem enginn ætti að horfa á.\"

Höfundar og leikstjórar

Coralie Fargeat
Coralie FargeatLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
BlacksmithFR
Working Title FilmsUS

Verðlaun

🏆

Fimm Óskarstilnefningar. Demi Moore fékk Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn.