Universal Soldier III: Unfinished Business (1999)
Universal Soldier 3
"Back in action and deadlier than ever!"
Luc Devereaux og Veronica Roberts halda áfram tilraunum sínum við að afhjúpa Unversal Soldier deildina.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Luc Devereaux og Veronica Roberts halda áfram tilraunum sínum við að afhjúpa Unversal Soldier deildina. En eftir að gíslataka fer illilega úrskeiðis og Veronica lendir á flótta, þá flýja þau borgina og fara í felur. CIA yfirmaðurinn Mentor og Dr. Walker eru einnig í miðjum klíðum að búa til nýtt og öflugra Universal Soldier klón af eldri bróður Luc, Eric, til að ráða hann og Veronica af dögum. Núna hefur Luc líklega enga aðra úrkosti en að binda endi á þetta allt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeff WoolnoughLeikstjóri
Aðrar myndir

Courteney CoxHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Rigel Independent Entertainment
Catalyst Entertainment Production
Durrant Fox Productions Inc.












