Drive Me Crazy (1999)
"They were best friends. Then they fought. Then they faked. Then they fell."
Nicole Maris er vinsæl og huggulega klædd miðskólamær í Utah, en líf hennar fer á hvolf þegar draumaprinsinn, Brad, verður hrifinn af sætri klappstýru úr...
Öllum leyfðSöguþráður
Nicole Maris er vinsæl og huggulega klædd miðskólamær í Utah, en líf hennar fer á hvolf þegar draumaprinsinn, Brad, verður hrifinn af sætri klappstýru úr öðrum skóla mánuði fyrir lokaballið. Eftir að hún er búin að ná sér af áfallinu, þá finnur Nicole lausn á málinu: finna strák sem á að þykjast vera með henni, og fara með henni á ballið til að gera Brad afbrýðisaman. Nicole fær nágranna sinn til verksins, en það er prakkarinn og vandræðagemsinn Chase Hammond, en hún reynir að breyta honum í það form sem hún vill að hann sé í, en hann er á sama tíma að reyna að gera stelpuna sem hann er hrifinn af , afbrýðisama líka. En þau Nicole og Chase eiga ekki von á því sem þetta allt hefur í för með sér fyrir þau tvö.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Þessi mynd er ein fyndnasta og skemmtilegasta "gelgjumyndin" sem ég hef séð. Hún er með góðum leikurum s.s. Melissu Joan Hart og Adrien Grenier. Ég gef henni 4 stjörnur vegna þess hve fynd...
Þrátt fyrir afspyrnu lélegt auglýsingaplakkat reyndist þetta vera hress og skemmtileg unglingamynd sem fjallar um ástarmál og flækjur í lífi nokkra menntaskólakrakka. Aðalpersónurnar eru ...






















