Ef maður hugsar út í þetta,þá er þetta nátturulega bara hreint kjaftæði. Like Mike er ein af þessum jójó myndum prófum söngvara sem kann bara alls EKKERT að leika! Myndin fjallar um st...
Like Mike (2002)
"Think like Mike, Achieve like Mike, Be Like Mike."
Calvin og vinir hans, sem allir búa á munaðarleysingjahæli, finna gamla skó með snjáðum stöfunum MJ, tengda við rafmagnslínu.
Öllum leyfðSöguþráður
Calvin og vinir hans, sem allir búa á munaðarleysingjahæli, finna gamla skó með snjáðum stöfunum MJ, tengda við rafmagnslínu. Á einni óveðursnóttu, þá fara þeir að sækja skóna, en þá vill ekki betur til en svo að eldingu lýstur niður í Calvin og skóna. Calvin fær við þetta ótrúlega körfuboltahæfileika og gæti mögulega unnið NBA meistaratitilinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
Ástæðan fyrir því að ég gef myndinni hálfa stjörnu er að níu ára bróður mínum fannst þetta skemmtileg mynd. Annars fannst mér þetta alveg afspyrnu léleg og leiðinleg mynd. Hún h...
Liek Mike þetta er eina besta fjölskyldu mynd ársins og sérstaklega fyrir körfubolta aðdáendur þar sem margir frægir körfuboltamenn koma fyir í myndini. Þessi mynd kallar fram frábæra sk...
Þetta er ein leiðinlegasta mynd sem ég hef nokkrum tímann séð! og einnig sú lélegasta!!! Lil Bow Bow leikur alveg andspyrnulega lélega og er etta bara alveg ömurleg mynd! ótrúlega leiðinl...
Myndin fjallar um munaðarleysingja sem heitir Mike(leikinn af litle bow wow.) Hnn finnur skó sem Mikael Jordan átti, þegar hann fer í þá kemst hann að því að þetta eru galdra skór sem ger...
Þessi mynd er mjög skemmtileg.Hún er um strák sem dreymir um að vera mjög góður í körfubolta.Svo fær hann skó sem Michael Jordan átti.Og þegar hann fer í þessa skó verður hann mjög ...




















