Náðu í appið
Sune vs. Sune

Sune vs. Sune (2018)

1 klst 29 mín2018

Óvænt uppákoma bíður Sune á fyrsta degi hans í fjórða bekk grunnskólans.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Óvænt uppákoma bíður Sune á fyrsta degi hans í fjórða bekk grunnskólans. Nýr strákur er í sætinu hans og hann er allt það sem Sune dreymir um að vera. En ekki bara það, hann heitir líka Sune - þetta er versta mögulega byrjun á skólaárinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Unlimited StoriesSE
Film i VästSE
SVTSE
Nouvago CapitalSE
Nordisk Film SwedenSE