Náðu í appið
Ofur Kalli

Ofur Kalli (2024)

Super Charlie

"Some superheroes wear capes. Others wear diapers."

1 klst 20 mín2024

Villa hefur alltaf dreymt um að verða ofurhetja og berjast við glæpi við hlið föður síns.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Villa hefur alltaf dreymt um að verða ofurhetja og berjast við glæpi við hlið föður síns. Þessi draumur verður að engu þegar litli bróðir Villa, Kalli, fæðist. Kalli fær alla athyglina og að auki hefur hann ofurkrafta. Þegar ofur- illmenni og illur vísindamaður stefna á að taka yfir borgina, verða Villi og Kalli að leggja ágreining sinn til hliðar og vinna saman sem teymi. Geta ungabarn og öfundsjúkur bróðir hans bjargað borginni?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nordisk Film SwedenSE
A. Film ProductionDK
Slugger FilmSE
SVTSE
Film i SkåneSE
Nordisk Film DenmarkDK