Náðu í appið
Tumi Þumall og Þumalína

Tumi Þumall og Þumalína (2003)

Ævintýri Tuma þumals og Þumalínu

1 klst 15 mín2003

Tumi og Þumalína eru pínu-pínulitlir og sætir krakkar sem er rænt af Sirkusstjóranum, sem á leið um og skellir þeim í hópinn sinn.

IMDb5.7
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Tumi og Þumalína eru pínu-pínulitlir og sætir krakkar sem er rænt af Sirkusstjóranum, sem á leið um og skellir þeim í hópinn sinn. Þeim tekst að strjúka og lendir Þumalína litla í höndunum á leiðindaskarfi þar sem hún má þræla og puða á meðan Tuma vegnar betur hjá gömlum og góðum karli sem ferðast um með hundana sína og skilar Tuma aftur að lokum á sömu slóðir og hann fann hann á þegar karlinn finnur að hann á ekki langt eftir. Þar hittir hann Þumalínu sem hefur tekist að flýja, og lenda skötuhjúin litlu í margvíslegum ævintýrum. Þau komast fljótlega að því að til er fleira lítið fólk en þau og hefja leitina að Smálandi. Á leiðinni lenda þau í útistöðum við alls kyns furðyverur eins og Möldvörpukónginn sem er að leita að drottningu, Pöddumömmu, o.fl. o.fl.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Moa Khouas
Moa KhouasLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda (1)

Þetta sívinsæla ævintýri H.C.Andersen er hér komið í nokkuð sérstakri teiknimyndaútfærslu en þó með íslensku tali. Bakgrunnshöfundar myndarinnar eru um 80 manns auk hundruð annarra ...