The Shadow Strays (2024)
Sautján ára gamall leigumorðingi er rekinn úr starfi vegna slælegrar frammistöðu í Japan.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sautján ára gamall leigumorðingi er rekinn úr starfi vegna slælegrar frammistöðu í Japan. Hún kynnist hinum 11 ára gamla Monji, sem missir móður sína, og ákveður að reyna að bjarga honum úr klóm miskunnarlausra glæpasamtaka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Timo TjahjantoLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frontier PicturesID

XYZ FilmsUS















