Náðu í appið
Nobody 2

Nobody 2 (2025)

"Nobody ruins his vacation."

1 klst 29 mín2025

Leigumorðinginn og úthverfapabbinn Hutch Mansell fer með fjölskyldunni í nostalgískt sumarfrí í smábæjarskemmtigarð.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Leigumorðinginn og úthverfapabbinn Hutch Mansell fer með fjölskyldunni í nostalgískt sumarfrí í smábæjarskemmtigarð. En ofbeldisfullt eðli hans truflar fljótlega fríið og fjölskyldan lendir í hörðum slag við spilltan rekstraraðila, óheiðarlegan lögreglustjóra og miskunnarlausan glæpaforingja.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Handritshöfundur Nobody 1, Derek Kolstad, sem þekktur er sem \"arkitekt\" John Wick seríunnar, snýr aftur í þessari mynd. Það þýðir að í henni fáum við að sjá vel útfærðar slagsmálasenur, frumlegan hasar og kolsvartan húmor.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
87North ProductionsUS
OPE PartnersUS
Eighty Two FilmsUS