Náðu í appið
Nobody

Nobody (2020)

"Never underestimate a nobody."

1 klst 32 mín2020

Hutch Mansell er algjör minnipokamaður, og lætur traðka á sér sér hvar sem hann kemur, bæði heima fyrir og utan heimilis.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hutch Mansell er algjör minnipokamaður, og lætur traðka á sér sér hvar sem hann kemur, bæði heima fyrir og utan heimilis. Þegar þjófar brjótast inn á heimili fjölskyldunnar í úthverfinu, neitar Hutch að snúast til varnar, í þeirri von að hægt sé að komast hjá alvarlegu ofbeldi. Sonur hans er vonsvikinn, og kona hans Becca sömuleiðis. En atvikið verður til að endurvekja fyrra líf Hutch, þegar hann var miskunnarlaus leigumorðingi. Þegar fjölskyldunni er ógnað þarf hann að grípa til sinna ráða. Hann verður aldrei minnipokamaður á ný.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ilya Naishuller
Ilya NaishullerLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Derek Kolstad
Derek KolstadHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

87North ProductionsUS
OPE PartnersUS
Eighty Two FilmsUS