Náðu í appið
Violent Night

Violent Night (2022)

"The holiday on the hostage for a very probably or the season."

1 klst 41 mín2022

Hópur málaliða ræðst inn á heimili auðugrar fjölskyldu á aðfangadag Jóla og tekur alla viðstadda sem gísla.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic55
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Hópur málaliða ræðst inn á heimili auðugrar fjölskyldu á aðfangadag Jóla og tekur alla viðstadda sem gísla. Jólasveinninn þarf nú að grípa til sinna ráða og bjarga Jólunum. Hann er um það bil að sýna öllum að hann er svo sannarlega enginn engill.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin var upphaflega hugsuð sem Páskamynd en framleiðendur ákváðu að breyta henni í Jólamynd þegar aðalleikarinn, David Harbour, neitaði að klæðast kanínubúningi.
Skrifuð af sama teymi og gerði Sonic the Hedgehog.
Var frumsýnd á New York Comic Con afþreyingarráðstefnunni þann 7. Október, 2022.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

87North ProductionsUS
Universal PicturesUS
Original PicturesCA