Náðu í appið
What Happened to Monday

What Happened to Monday (2017)

"Seven Sisters. One Identity."

2 klst 3 mín2017

What Happened to Monday er vísindaskáldsaga sem gerist þegar yfirvöld hafa lagt blátt bann við því að fólk eignist fleiri en eitt barn og hafa öll yngri systkini verið svæfð.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

What Happened to Monday er vísindaskáldsaga sem gerist þegar yfirvöld hafa lagt blátt bann við því að fólk eignist fleiri en eitt barn og hafa öll yngri systkini verið svæfð. Allir þurfa að ganga með ökklabönd. Enn vita samt yfirvöld ekki af því að í húsi einu búa sjö systur, sjöburar, sem líta allar eins út og hafa komist af með því að þykjast vera ein og sama manneskjan. Móðir systranna lést við að fæða systurnar og við þeim tók afi þeirra sem hefur síðan passað upp á að einungis ein þeirra fari út í einu, t.d. til að sækja skóla. Hann nefndi þær eftir vikudögunum, þ.e. Monday, Tuesday, Wednesday, Thursday, Friday, Saturday og Sunday, og fær hver þeirra einungis að fara út á þeim degi sem hún er nefnd eftir. Að því kemur þó að mistök eru gerð sem koma yfirvöldum á sporið og barátta afans og systranna fyrir tilverunni breytist í æsilegan flótta ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SNDFR
Raffaella De Laurentiis ProductionsUS
Nexus FactoryBE
uMediaBE
uFundBE
Vendôme ProductionFR