Náðu í appið
Basic

Basic (2003)

"Deception is their most dangerous weapon."

1 klst 38 mín2003

Liðþjálfi í hernum fer ásamt sex manna úrvalsliði í þjálfunarbúðir inn í regnvotan frumskóginn í Kólombíu, en aðeins tveir eiga afturkvæmt.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic34
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Liðþjálfi í hernum fer ásamt sex manna úrvalsliði í þjálfunarbúðir inn í regnvotan frumskóginn í Kólombíu, en aðeins tveir eiga afturkvæmt. Þegar björgunarliðið mætir á staðinn, þá sjá þeir einn hermann drepa annan, haldandi á særðum félaga. Þegar rannsóknin hefst, þá neitar hermaðurinn að tala við nokkurn mann annan en samherja úr sérsveitunum. Sá sem er að yfirheyra mótmælir en yfirmaður hennar nær í fyrrum sérsveitarmann, Tom Hardy, sem er núna í fíkniefnalögreglunni. Honum hefur verið vikið úr starfi í Fíknó fyrir að hafa þegið mútur. Frá þessu augnabliki, þá heldur söguþráðurinn áfram að snúa upp á sig á alla kanta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Phoenix PicturesUS
Intermedia FilmsGB
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (6)

Nú þetta er sko áhugaverð mynd. Hissa að þessi mynd kom mér á óvart. Leikaraliðið er mikilfenglegt eins og maður sér, John Travolta, Samuel L. Jackson, Connie Nielsen og fl. En það ...

★★★★★

Mér finnst þetta virkilega góð mynd sem kom mér merkilega á óvart hún er ekki lengi að byrja og það er gaman að það er ennþá líf í John Mctiernan. Þetta er sú tegund myndar sem ...

Ágætis spennumynd frá leikstjóranum John McTiernan sem skartar þeim John Travolta og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Hardy (Travolta) er fyrrverandi sérsveitarmaður og núverandi starfsma...

Athygli mín hélst

★★★☆☆

Mikið er gott að sjá að John McTiernan skuli loksins vera farinn að hugsa rökrétt varðandi kvikmyndagerð, sérstaklega eftir að hafa sett stóran, svartan blett á ferilskrá sína með Roll...

Svik og prettir er það sem prýðir helst myndina Basic. Myndin segir af manni sem fengin er til þess að ransaka eitthvað óútskíranlegt sem gerist í þjálfunarbúðum sérsveitar amerísk...