Basic (2003)
"Deception is their most dangerous weapon."
Liðþjálfi í hernum fer ásamt sex manna úrvalsliði í þjálfunarbúðir inn í regnvotan frumskóginn í Kólombíu, en aðeins tveir eiga afturkvæmt.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Liðþjálfi í hernum fer ásamt sex manna úrvalsliði í þjálfunarbúðir inn í regnvotan frumskóginn í Kólombíu, en aðeins tveir eiga afturkvæmt. Þegar björgunarliðið mætir á staðinn, þá sjá þeir einn hermann drepa annan, haldandi á særðum félaga. Þegar rannsóknin hefst, þá neitar hermaðurinn að tala við nokkurn mann annan en samherja úr sérsveitunum. Sá sem er að yfirheyra mótmælir en yfirmaður hennar nær í fyrrum sérsveitarmann, Tom Hardy, sem er núna í fíkniefnalögreglunni. Honum hefur verið vikið úr starfi í Fíknó fyrir að hafa þegið mútur. Frá þessu augnabliki, þá heldur söguþráðurinn áfram að snúa upp á sig á alla kanta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
Nú þetta er sko áhugaverð mynd. Hissa að þessi mynd kom mér á óvart. Leikaraliðið er mikilfenglegt eins og maður sér, John Travolta, Samuel L. Jackson, Connie Nielsen og fl. En það ...
Mér finnst þetta virkilega góð mynd sem kom mér merkilega á óvart hún er ekki lengi að byrja og það er gaman að það er ennþá líf í John Mctiernan. Þetta er sú tegund myndar sem ...
Ágætis spennumynd frá leikstjóranum John McTiernan sem skartar þeim John Travolta og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Hardy (Travolta) er fyrrverandi sérsveitarmaður og núverandi starfsma...
Athygli mín hélst
Mikið er gott að sjá að John McTiernan skuli loksins vera farinn að hugsa rökrétt varðandi kvikmyndagerð, sérstaklega eftir að hafa sett stóran, svartan blett á ferilskrá sína með Roll...
Svik og prettir er það sem prýðir helst myndina Basic. Myndin segir af manni sem fengin er til þess að ransaka eitthvað óútskíranlegt sem gerist í þjálfunarbúðum sérsveitar amerísk...
























