★☆☆☆☆
Rollerball (2002)
"Get In The Game."
Jonathan Cross er áhugamaður um jaðaríþróttir.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jonathan Cross er áhugamaður um jaðaríþróttir. Alexi Petrovich ræður hann til að leika lykilhlutverk í nýjustu íþrótta-uppfinningu sinni, Rollerball, en leikmenn þar eru á línuskautum og reyna að koma málmbolta í netið. Einnig eru menn á mótorhjólum hringsólandi í kring til að auka spennuna. Auk þess eru engar reglur í leiknum. Eins og gefur að skilja munu blóðsúthellingar auka vinsældir leiksins og því byrjar Alexi að múta leikmönnum mismunandi liða til að valda usla á leikvellinum. Stuttu seinna er lífi Jonathan stefnt í stórhættu, og í lokin þurfa Jonathan og liðsfélagar hans að keppa upp á líf og dauða við sinn höfuðandstæðing - yfirmann þeirra, Alexi Petrovich.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Atlas EntertainmentUS

TOHO-TOWAJP
Mosaic Media GroupUS
Yorktown ProductionsUS
Helkon MediaDE

Metro-Goldwyn-MayerUS
Gagnrýni notenda (7)
Ágætis mynd með dúndurgóðri músík. Myndin fjallar um ofbeldisfulla íþrótt sem slær öll met. Cris Klein var frekar lélegur, en LL COOL J var töff. Hasarinn er góður, og myndin er spenn...
Satt best að segja þá veit ég ekki hvað hæstvirtu menn hér að ofan sáu í þessarri mynd til að verðskulda hálfa stjörnu. Ég þurfti að leita svo langt aftur að verri mynd sem ég hef...
Death Race 2000 og The Running Man fjalla báðar um ofbeldisfulla sjónvarpsþætti sem eru vinsælir, í Death Race var kappakstur, þar fengu keppendurnir stig fyrir að ‘eyða’ mótherjum sín...
Metnaðarleysi dauðans!
Rollerball lítur út fyrir að vera eitthvað sem farið hefur í framleiðslu án handrits. Maður hefur nú séð margar Hollywood hasarmyndir sem þjást af slöppu og heimskulegu handriti, en Rol...
Það er ekki mikið gott hægt að segja um Rollerball. Frummyndin frá 1975 með James Caan var framúrstefnuleg á sínum tíma og talsvert flott gerð á mælikvarða þess tíma. Það er alveg h...
























