
Kata Dobó
Þekkt fyrir: Leik
Kata Dobó eða Kata Dobo (fædd Katalin Kovács, ungverska: Kovács Katalin, Dobó Kata 25. febrúar 1974) er ungversk leikkona.
Hún fæddist í Győr í Ungverjalandi og flutti til Los Angeles í Bandaríkjunum sumarið 1999. Hún er nú búsett í Santa Monica í Kaliforníu og er systir Réku Kovács. Meðal kvikmynda hennar eru A miniszter félrelép (1997) og Európa expressz... Lesa meira
Hæsta einkunn: An American Rhapsody
6.7

Lægsta einkunn: Rollerball
3.1

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Blood and Chocolate | 2007 | Beatrice | ![]() | - |
Basic Instinct 2 | 2006 | Magda | ![]() | - |
Rollerball | 2002 | Katya | ![]() | - |
An American Rhapsody | 2001 | ![]() | - |