Það eru Pierce Brosnan og Rene Russo sem fara með aðalhlutverkin í þessari grín- og spennumynd leikstjórans Johns McTiernans sem m.a. gerði kvikmyndirnar Die Hard, The Predator, The Hunt For ...
The Thomas Crown Affair (1999)
"How do you get the man who has everything?"
Milljarðamæringurinn Thomas Crown er orðinn leiður á því að geta keypt allt sem hugurinn girnist.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Milljarðamæringurinn Thomas Crown er orðinn leiður á því að geta keypt allt sem hugurinn girnist. Konum finnst hann ómótstæðilegur, og þar er því ekki nein áskorun fyrir hann heldur. En það eru nokkrir hlutir sem meira að segja hann getur ekki eignast, þessvegna á Thomas Crown ákveðið áhugamál: hann stelur ómetanlegum listaverkum. Eftir að hafa stolið frægu málverki eftir Claude Monet, þá er sú eina sem grunar Crown, Catherine Banning. Hennar verkefni er að endurheimta myndina, hvernig sem hún fer að því. Til allrar óhamingju, þá verður Catherine of náin Thomas til að geta haldið nægri fjarlægð á verkefnið. En sem betur fer þá virðist Thomas vera að verða ástfanginn af henni á móti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
























