Truth
2015
Sannleikurinn er ekki alltaf augljós
121 MÍNEnska
63% Critics 66
/100 Sagan af hinum umdeildu Killian skjölum, öðru nafni Rathergate, dagana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2004. Þegar hinn gamalreyndi fréttahaukur Dan Rather og fréttastjóri CBS sjónvarpsstöðvarinnar, Mary Mapes, ákveða að birta innslag í fréttaþættinum 60 Minutes þar sem því var ranglega haldið fram að Bush forseti hefði komið sér undan... Lesa meira
Sagan af hinum umdeildu Killian skjölum, öðru nafni Rathergate, dagana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2004. Þegar hinn gamalreyndi fréttahaukur Dan Rather og fréttastjóri CBS sjónvarpsstöðvarinnar, Mary Mapes, ákveða að birta innslag í fréttaþættinum 60 Minutes þar sem því var ranglega haldið fram að Bush forseti hefði komið sér undan herþjónustu í Víetnam með hjálp föður síns, hefur það í för með sér atvinnu- og ærumissi fyrir þau bæði.... minna