Truth (2015)
"Sannleikurinn er ekki alltaf augljós"
Sagan af hinum umdeildu Killian skjölum, öðru nafni Rathergate, dagana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2004.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan af hinum umdeildu Killian skjölum, öðru nafni Rathergate, dagana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2004. Þegar hinn gamalreyndi fréttahaukur Dan Rather og fréttastjóri CBS sjónvarpsstöðvarinnar, Mary Mapes, ákveða að birta innslag í fréttaþættinum 60 Minutes þar sem því var ranglega haldið fram að Bush forseti hefði komið sér undan herþjónustu í Víetnam með hjálp föður síns, hefur það í för með sér atvinnu- og ærumissi fyrir þau bæði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James VanderbiltLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Mythology EntertainmentUS

Dirty FilmsGB


















