Buckley's Chance (2021)
"Lost But Not Alone"
Ári eftir að Ridley missir föður sinn flytja hann og móðir hans til Ástralíu til að búa með afa Ridley, Spencer.
Deila:
Söguþráður
Ári eftir að Ridley missir föður sinn flytja hann og móðir hans til Ástralíu til að búa með afa Ridley, Spencer. Spencer reynir að tengjast Ridley, en þær tilraunir enda jafnan í rifrildi. Ridley endar á að týnast í óbyggðum landsins með ekkert annað en myndbandsupptökuvél og nýjan vin, þrjóskan villihund, meðferðis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tim BrownLeikstjóri
Aðrar myndir

Willem WennekersHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
BC Film Productions Pty Ltd
Dingo Productions Inc











