Náðu í appið
The Retirement Plan

The Retirement Plan (2023)

"People change. Assassins don't."

1 klst 43 mín2023

Þegar Ashley og ung dóttir hennar Sarah flækja sig í glæpaveldi sem ógnar lífi þeirra snýr hún sér til einu manneskjunnar sem gæti hjálpað: föður...

Rotten Tomatoes60%
Deila:

Söguþráður

Þegar Ashley og ung dóttir hennar Sarah flækja sig í glæpaveldi sem ógnar lífi þeirra snýr hún sér til einu manneskjunnar sem gæti hjálpað: föður síns Matt sem hún hefur verið í litlu sambandi við. Hann er nú kominn á eftirlaun og hangir mest á ströndinni á Cayman eyjum. Endurfundir þeirra eru skammvinnir þar sem glæpaforinginn Donnie og skósveinninn Bobo elta þau uppi. Eftir því sem Ashley, Sarah og Matt sökkva dýpra í sífellt hættulegri mál kemst Ashley að því að faðir hennar á sér leynilega fortíð sem hún vissi ekkert um og hann er ekki allur þar sem hann er séður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim Brown
Tim BrownLeikstjóri

Framleiðendur

Darius FilmsCA
Productivity MediaCA
Falling Forward FilmsUS
Saturn FilmsUS