The Retirement Plan (2023)
"People change. Assassins don't."
Þegar Ashley og ung dóttir hennar Sarah flækja sig í glæpaveldi sem ógnar lífi þeirra snýr hún sér til einu manneskjunnar sem gæti hjálpað: föður...
Söguþráður
Þegar Ashley og ung dóttir hennar Sarah flækja sig í glæpaveldi sem ógnar lífi þeirra snýr hún sér til einu manneskjunnar sem gæti hjálpað: föður síns Matt sem hún hefur verið í litlu sambandi við. Hann er nú kominn á eftirlaun og hangir mest á ströndinni á Cayman eyjum. Endurfundir þeirra eru skammvinnir þar sem glæpaforinginn Donnie og skósveinninn Bobo elta þau uppi. Eftir því sem Ashley, Sarah og Matt sökkva dýpra í sífellt hættulegri mál kemst Ashley að því að faðir hennar á sér leynilega fortíð sem hún vissi ekkert um og hann er ekki allur þar sem hann er séður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
















