Þessi mynd kom mér mikið á óvart þegar ég sá hana þar sem að ég hélt fyrst að þetta væri einhver rómantísk væla. En nei svo var ekki, þessi mynd nær manni einhvernveginn alltaf í ...
Mystery, Alaska (1999)
Mystery Alaska
"Lítill bær í útjaðri heimsfrægðar!"
Þegar íshokkíliðið Mystery í Alaska er valið til að leika við liðið New York Rangers, þá þarf samfélagið allt að leggja ágreiningsefni sín til hliðar...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar íshokkíliðið Mystery í Alaska er valið til að leika við liðið New York Rangers, þá þarf samfélagið allt að leggja ágreiningsefni sín til hliðar og snúa bökum saman þegar bærinn þeirra verður miðpunktur í atburði sem sjónvarpað verður um land allt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Baldwin/Cohen Productions
Rocking Chair Productions

David E. Kelley ProductionsUS


















