Náðu í appið
Austin Powers: International Man of Mystery

Austin Powers: International Man of Mystery (1997)

Austin Powers 1

"If he were any cooler, he'd still be frozen, baby!"

1 klst 34 mín1997

Myndin fjallar um njósnara á vegum Hennar hátignar, hinn sérvitra og kvensama Austin Powers.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic51
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um njósnara á vegum Hennar hátignar, hinn sérvitra og kvensama Austin Powers. Hann var frystur á sjöunda áratugnum, en árið 1997 er hann vakinn aftur til lífsins þegar hans helsti óvinur, Dr. Evil, lætur á sér kræla í fyrsta sinn í 30 ár. Austin var svalasti maður heims á sínum tíma, en á þrjátíu árum hefur ýmislegt breyst og það er erfitt fyrir njósnarann að laga sig að nýjum tíma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Capella InternationalUS
Moving PicturesUS
Eric's BoyUS
KC MedienDE
Team ToddUS

Frægir textar

"Vanessa: Mr. Powers. I would never have sex with you, ever! If you were the last man on earth and I was the last woman on earth, and the future of the human race depended on us having sex, simply for procreation, I still wouldn't have sex with you.

Austin Powers: What's your point, Vanessa?
"

"Austin: There you are!
Bystander: Do I know you?
Austin: No but you're there - that's where you are. "

Gagnrýni notenda (8)

Versta Austin Powers myndinn

★★★★☆

Fyrsta Austin Powers myndinn... og sú versta. Ég sá fyrst The Spy Who Shagged Me sem mér fannst snilld. Svo sá ég Goldmember sem mér fannst jafnvel betri. Ef ég hefði séð International Man ...

Austin Powers: IMOM er ein af skemmtilegustu og ferskustu myndum sem að Mike Myers hefur leikið í. Það sem er svo skemmtileg staðreynd um þessa persónu, er að hún náði ekki almennum aðdá...

★★★★★

Austin Powers the International Man of Mystery er fyrsta myndin í Austin Powers trilogyuni (hinar eru The Spy Who Shagged Me og Austin Powers in Goldmember). Af mínu mati er The International Man of...

★★★★★

Austin Powers the International Man of Mystery er fyrsta myndin í Austin Powers trilogyuni (hinar eru The Spy Who Shagged Me og Austin Powers in Goldmember). Af mínu mati er The International Man of...

★★★★★

Jæja,bara fyrsta myndinn af austin powers. Mike Myers að sanna sig eftir leik sinn á snilldar grínmyndinna Waynes World. Nema að þessi mynd er um njósnara. Hann heitir Austin powers(Mike myers)...

Austin Powers er bara hrein snild. Hér segir frá kynnþokkafyllsta njósnara allra tíma Mike Myers fer á kostum sem Austin Powers enda skrifar hann þetta líka og leikur vonda karlinn. Ég meina ...

★★★★☆

Ég man akkurat hvenær ég sá hana september 1997 ég fór á hana í bíó með vini þá var ég 10 ára og hló mig máttlausan mest alla myndina. Snilldar karakterinn Austinn Powers er perfect ...

Ég sá myndina fyrst árið 1998, Mike var nokkuð skemmtilegur eins og hann er nú oftast. Gervið var fínt. Maður gat nú hlegið einstaka sinnum þess virði að borga 650 kr til að fara inn á...