Náðu í appið
Austin Powers in Goldmember

Austin Powers in Goldmember (2002)

Austin Powers 3

"He's still evil... He's still deadly... and he's still surrouded by frickin' idiots!"

1 klst 34 mín2002

Austin Powers fann mojo-ið sitt, og núna er hann mættur aftur í nýju ævintýri.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic62
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Austin Powers fann mojo-ið sitt, og núna er hann mættur aftur í nýju ævintýri. Allt verður vitlaust þegar Dr. Evil og Mini-Me sleppa úr fangelsi. Þeir ganga til liðs við hinn fríkaða Goldmember, ræna föður Austin, meistaranjósnaranum Nigel Powers, og ferðast um í tíma til að ná heimsyfirráðum. En Austin mætir til að bjarga deginum og fer til ársins 1975 þar sem hann og Foxxy Cleopatra stöðva Dr. Evil og Goldmember og þeirra illu fyrirætlanir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Eric's BoyUS
New Line CinemaUS
Team ToddUS
Gratitude International
Moving PicturesUS

Gagnrýni notenda (20)

Austin Powers in Goldmember er virkilega fyndin og góð gamanmynd. En hún samt nær ekki sama gæðastandard og forverar hennar voru. Mike Myers er samt ennþá í fantaformi sem Austin Powers og Dr...

Það er ekki oft hægt að skrifa mikið um lélegar myndir þannig að ég ætla bara að hafa þessa umfjöllun stutta. Austin Powers 3 eða in goldmember er að mínu mati lélegasta Austin Po...

★☆☆☆☆

Austin Powers er næstum því ónýtt. Mike Myers er búinn að klúðra þessu. Myndinn sem ég beið nú lengi eftir(árið 2002) að sjá þessa mynd. Enn nei! Þessi mynd er ekkert svona slæm en...

★★★☆☆

Mike Myers er mættur aftur sem njósnarinn hressi Austin Powers ásamt ýmsum öðrum persónum sem hann bregður sér í hlutverk as well. Þessar myndir eru alsérstakar þó svo að húmorinn sé ...

Hverfult Mojo Austin Powers - International Man of Mistery var þokkaleg skemmtun og The Spy who Shagged Me stórskemmtileg. Goldmember veldur vonbrigðum. Brandararnir eru orðnir gamlir. Slík...

Þessi mynd er mjög fyndin og vel gerð mér fannst hún mjög góð og hrikalega fyndin, mér finnst Mini-me rosalega fyndin og mér finnst mjög fyndið að Mike Myers leiki Austin Powers, Dr.Evil,...

Ágætis skemmtun. Kemur mjög á óvart því að samkvæmt formúlinni ætti þess mynd að algjörlega floppa, sem ekki varð raunin. Þeim tekst að halda Mójó-inu gangandi.

★★★★★

Mér finnst Austin Powers in Goldmember vera frábær mynd og fylgja hinum tveimur myndunum fullkomlega eftir.Reyndar finnst mér byrjunaratriðið dálítið slappt og of langt og ég var farinn að ...

★★★☆☆

Þriðja myndin í seríunni um tannljóta njósnarann Austin Powers veldur nokkrum vonbrigðum og heldur áfram þeirri hnignun í frumleika sem finna mátti fyrir í The Spy Who Shagged Me. Eftir by...

★★★☆☆

Voðalega er nú Austin Powers dæmið orðið þreytt alltsaman. Mike Myers er greinilega búinn að blóðmjólka allt sem hann getur út úr þessum karakterum sem sýnir sig oft í þessari mynd. ...

Það væri synd að segja að Mike Myers rói á ný mið í þessari þriðju Austin Powers mynd. Hún er að allra mestu leyti bara hrein endurtekning úr fyrstu tveimur myndunum, en nær þó að ...

Djöfull var þetta fyndin mynd og þokkalega sú fyndnasta á árinu, og líka náttúrulega besta Austin Powers myndin. Mike Myers er frábær í hlutverkum allra karakterana, sérstaklega sem hinn ...

★★★★★

Þetta er geðveik mynd og mér finnst hún betri en hinar tvær. Byrjunar atriðið er ógeðslega fyndið og Mini-me fer á kostum í þessari geðveiku gamanmynd og mjög fyndnir óvæntir atburði...

Þar sem maður má aldrei búast við miklu af 3. mynd í seríu þá var þetta óvenjulega góð mynd. Það var sami húmorinn en mér fannst eins og persónurnar fengu ekki alveg að njóta sín,...

★★★★★

Austin Powers Goldmember tvímælalaust FRÁBÆR!!!!!! Ég fór á frumsýningu og ég verð að segja að byrjunaratriðið er FRÁBÆRT svo vel gert eins og í öllum myndum um hann Austin. Síð...