Náðu í appið
Recount

Recount (2008)

"The future of the nation was hanging by a chad."

1 klst 56 mín2008

Hér er sögð sagan af því sem gerðist fyrstu vikurnar eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2000 og endurtalning atkvæða í Flórída fór fram.

Rotten Tomatoes78%
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér er sögð sagan af því sem gerðist fyrstu vikurnar eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2000 og endurtalning atkvæða í Flórída fór fram. Þar tókust á George W. Bush og Al Gore.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Spring Creek PicturesUS
Mirage EnterprisesUS
Trigger Street ProductionsUS
Everyman PicturesUS
HBO FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Stundum er raunveruleikinn ótrúlegri en skáldskapur. Sagan af Bush-Gore kosningunum árið 2000 er klárlega eitt af þeim tilvikum. Þessi mynd rekur atburðarrásina frá lokum kosningabaráttunn...