Náðu í appið
Bombshell

Bombshell (2019)

"Based on a Real Scandal"

1 klst 48 mín2019

Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi...

Rotten Tomatoes67%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði stjórnarformann Fox News, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lighthouse Management + MediaUS
Denver & Delilah ProductionsUS
Bron StudiosCA
Annapurna PicturesUS
Creative Wealth Media FinanceCA
LionsgateUS

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaun fyrir förðun og hárgreiðslu. Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna, en Charlize Theron og Margot Robbie voru tilnefndar fyrir leik.