Meet The Fockers er snilldar mynd sem öllum eiga eftir að þykja skemtlieg S-N-I-L-L-D. Leikararnir eru frábærir í þessari mynd þeir eru mjög þekktir sérstaklega Jack/Robert De Niro(Brazil) ...
Meet the Fockers (2004)
Meet the Parents 2
"And you thought your parents were embarrassing. / Misery loves family."
Fyrrum CIA leyniþjónustumaðurinn Jack Byrnes fer, eftir að hafa gefið dóttur sinni leyfi til að giftast hjúkrunarfræðingnum Greg Focker, til Miami til að hitta foreldra...
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Fyrrum CIA leyniþjónustumaðurinn Jack Byrnes fer, eftir að hafa gefið dóttur sinni leyfi til að giftast hjúkrunarfræðingnum Greg Focker, til Miami til að hitta foreldra Greg, herra og frú Focker, sem eru eins ólík Byrnes hjónunum og hugsast getur. Eins og komið var inn á í fyrri myndinni; hverskonar fólk skírir son sinn Gaylord M. Focker?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (15)
Ekkert nema meðal mynd. Hún er fyndin en samt ekkert eins og maður var að búast við. Söguþráðurinn er líka ekki alveg að halda þessu uppi, en leikararnir eru góðir. Mér finnst hún all...
Þá er komið að því... að foreldrar þeirra Pam og Gaylords hittist. Og útkoman. Nokkuð fyndið en líkt fyrri myndinni. Dustin Hoffman og Barbra Streisand koma sterk inn. Söguþráðurinn er...
Ágætis skemmtun en fyrri myndin er betri. Dustin Hoffman og Barbara S eru fín í hlutverkum sínum og sömuleiðis Robert De Niro.
Það er loksins komið framhaldið af Meet the parents sem var líka mjög góð myndin skartar góðu úrvali leikara t.d. Ben Stiller Robert De Niro, Dustin Hoffman, Barbra Streisand, Blythe Danner...
Ólíkt mörgum var ég ekkert sérstaklega hrifin af Meet the parents þrátt fyrir að vera mikill aðdáandi Bens Stiller. Mér þóttu sumir brandararnir óttalega slappir og fæ alltaf í taugarn...
Þessi mynd fær tvímælalaust fjórar stjörnur frá mér.mér finnst leiðinlegt að lesa nokkrar af þessum greinum fyrir ofan nefni enginn nöfn.þið eruð alveg dauð á húmor,já myndinn endu...
Mjög fín mynd.. góðir leikarar.. sérstaklega fannst mér Barbara streisand standa sig vel.. var reyndar með meiri væntingar.. og mér fannst hún ekki nærri því eins góð og fyrr myndin Mee...
Meet the Fockers, þú færð það sem þú borgaðir fyrir. Rómantísk-fjölskyldu gamanmynd, Hoffman og DeNiro eru stórir plúsar. Það er nóg af gamani til þess að halda þér vakandi og n...
Þá er hún loksins komin, Meet the Fockers, framhaldið að hinni vinsælu Meet the parents. Nú eru Greg(öðru nafni Gaylord) og Pam að fara að gifta sig. Foreldrar Pam, Pam og Gaylord ákveða ...
Sama rútínan aftur
Meet the Fockers er ein af þeim framhaldsmyndum sem voru gerðar eingöngu vegna þess að forverinn stórgræddi. Hún er líka ein af þeim framhaldsmyndum sem virkar eins og slöpp eftirlíking þ...
Skemmtileg mynd. Það er eiginlega einfaldasta og besta lýsingin á henni. Í myndinni eru engin leiðinleg eða langdregin augnablik, hún er ekki yfirfull af kjánalegum fíflalátum og endar ekki...
Það er ekki af ástæðulausu að Meet the Fockers hélt efsta sætinu á bandaríska kvikmyndalistanum allan þennan tíma, myndin er einfaldlega hreinasta snilld. Það er alveg óhætt að ful...
Snilld,snilld og aftur snilld. Þessi mynd er hreint útsagt með þeim betri grín myndum sem framleiddar hafa verið. Að mínu mati er hún galla laus og enginn ástæða til að vera að lítillæ...






























