Náðu í appið
Safe Men

Safe Men (1998)

"Welcome to the world of disorganised crime."

1 klst 28 mín1998

Tveir hæfileikalausir söngvarar í Providence eru teknir í misgripum fyrir tvo menn sem eru frægir fyrir að vera góðir í að brjótast inn í peningaskápa.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir hæfileikalausir söngvarar í Providence eru teknir í misgripum fyrir tvo menn sem eru frægir fyrir að vera góðir í að brjótast inn í peningaskápa. Þeir eru þvingaðir til að koma í verkefni fyrir bófagengi bæjarins, og lenda fljótt í vandræðum. Ástin kemur líka við sögu, þegar dóttir undirheimaleiðtogans gerir sér dælt við félagana, en hún hefur engan áhuga á gangsterunum sem vinna fyrir föður hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Andell EntertainmentUS
Blue Guitar Films
Universal PicturesUS