Along Came Polly er hin fínasta mynd. Hún er fyndin og alveg tilvalin gamanmynd. Ben Stiller er alveg fínn en mætti fara breyta um hlutverk. Jennifer Aniston er ekkert spes, en fegurð hennar bæt...
Along Came Polly (2004)
"For the most cautious man on Earth, life is about to get interesting."
Reuben Feffer er búinn að finna þá einu og sönnu, en í brúðkaupsferðinni kemst hann að því að hún heldur fram hjá honum með köfunarkennara.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Reuben Feffer er búinn að finna þá einu og sönnu, en í brúðkaupsferðinni kemst hann að því að hún heldur fram hjá honum með köfunarkennara. Reuben fer aftur heim með skottið á milli lappanna til að koma lífi sínu á rétta kjöl á ný. Þegar hann er kvöld eitt úti að skemmta sér með vini sínum Sandy Lyle, hittir hann gamla vinkonu, Polly Prince. Reuben kann strax vel við hana, og fer að reyna við hana. En það á ekki eftir að ganga vel, sérstaklega þar sem hann eyðir dögum sínum í sínu starfi í að reikna út áhættu, en Polly er algjör andstæða hans, og líf með henni er áhættusamara en hann hefði viljað lifa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (11)
Fín gamanmynd sem byrjar hálfleiðinlega en síðan rætist úr henni. Ben Stiller er hér sama týpan og hann oftast er þ.e.a.s þessi klunnalegi náungi sem lendir í vandræðalegum uppákomum. ...
Síðasta mynd sem ég sá með Ben Stiller var hin frekar dapra Duplex. Bjóst því ekki við miklu. Þessi mynd kom mér eiginlega skemmtilega á óvart. Það vill gerast með myndir hjá Stiller ...
Fínasta mynd með Ben Stiller og síðast en ekki síst Jennifer Aniston sem ávallt heillar mig uppúr skónum. Along came polly er þó meira hjartnæm mynd heldur en margar aðrar grínmyndir, og ...
Frábær grínmynd með Ben Stiller, Jennifer Aniston, Hank Azaria og Debra Messing. Stiller leikur frekar varkáran mann, Rueben Feffer, sem að er nýgiftur og í brúðkaupsferðinni heldur konan(M...
Along Came Polly er ein af þessum feel good myndum sem koma stundum í bíó og ganga út á það að skemmta áhorfandanum og taka sig engan vegin allt of alvarlega. Myndin fjallar um Reuben Feffer...
Þegar ég ætlaði að fara á þessa mynd hélt ég að hún væri skemmtileg gamanmynd, BUT I WAS RONG. Þessi mynd var mér til hræðilegum vonbrigðum allur leikur í henni á við í leikskóla...
Stöðluð en fín
Ég verð að segja, að þó svo Ben Stiller leiki oftast sömu persónuna (þ.e. óheppni, viðkunnalegi aulabárðurinn) þá get ég oftar en ekki hlegið að honum. Along Came Polly er ekta Still...




















