Náðu í appið
Why Him?

Why Him? (2016)

"Of all the guys his daughter could have chosen..."

1 klst 40 mín2016

Ned er ástríkur faðir en ofverndar dóttur sína og fjölskyldu.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic39
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Ned er ástríkur faðir en ofverndar dóttur sína og fjölskyldu. Þau fara í heimsókn til dóttur sinnar í Stanford yfir jólin, og þar hittir hann fyrir sína mestu martröð: hinn viðkunnalega en félagslega klaufalega Silicon Valley milljarðamæring og kærasta dóttur sinnar, Laird. Hinn stífi Ned telur að Laird, sem er mjög blátt áfram og opinn, sé algjörlega kolrangur maður fyrir dóttur sína. Átökin á milli þeirra stigmagnast þar til að pabbinn kemst að því að Laird er um það bil að fara að biðja um hönd dóttur hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

21 Laps EntertainmentUS
TSG EntertainmentUS
20th Century FoxUS
Red HourUS
75 Year Plan ProductionsUS