Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Why Him? 2016

Frumsýnd: 26. desember 2016

Of all the guys his daughter could have chosen...

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Ned er ástríkur faðir en ofverndar dóttur sína og fjölskyldu. Þau fara í heimsókn til dóttur sinnar í Stanford yfir jólin, og þar hittir hann fyrir sína mestu martröð: hinn viðkunnalega en félagslega klaufalega Silicon Valley milljarðamæring og kærasta dóttur sinnar, Laird. Hinn stífi Ned telur að Laird, sem er mjög blátt áfram og opinn, sé algjörlega... Lesa meira

Ned er ástríkur faðir en ofverndar dóttur sína og fjölskyldu. Þau fara í heimsókn til dóttur sinnar í Stanford yfir jólin, og þar hittir hann fyrir sína mestu martröð: hinn viðkunnalega en félagslega klaufalega Silicon Valley milljarðamæring og kærasta dóttur sinnar, Laird. Hinn stífi Ned telur að Laird, sem er mjög blátt áfram og opinn, sé algjörlega kolrangur maður fyrir dóttur sína. Átökin á milli þeirra stigmagnast þar til að pabbinn kemst að því að Laird er um það bil að fara að biðja um hönd dóttur hans.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.01.2017

Þriðja toppvika Rogue One í röð

Engan bilbug er að finna á Stjörnustríðsmyndinni Rogue One: A Star Wars Story á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin er nú vinsælasta mynd landsins þriðju vikuna í röð. Fimm nýjar myndir ná ekki að velta h...

25.12.2016

Geimveran tekur sér bólfestu - Fyrsta stikla úr Alien Covenant

Í fyrstu stiklu fyrir Alien: Covenant, framhald myndarinnar Prometheus, og annan kafla forsögu Alien seríunnar, sjáum við þegar Xenomorph geimveran tekur sér bólfestu í áhafnarmeðlimum í Covenant geimskipinu. ...

22.12.2016

Tvær nýjar í bíó - Why Him? og Passengers

Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu á annan í jólum, gamanmyndin Why Him?, með Bryan Cranston og James Franco í aðalhlutverkum, og geimmyndin Passengers, með Chris Pratt og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum. Why Him? verður frumsýnd á mán...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn