Náðu í appið
Little Fockers

Little Fockers (2010)

Meet the Parents: Little Fockers, Meet These Little Fockers, Meet the Fockers Sequel, Meet the Little Fockers

"Maybe kids will bring them closer?"

1 klst 38 mín2010

Það hefur tekið 10 ár, tvo littla Fockera með eiginkonunni Pam og óteljandi vandamál fyrir Greg að verða samþykktur af tengdaföður sínum Jack.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic27
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Það hefur tekið 10 ár, tvo littla Fockera með eiginkonunni Pam og óteljandi vandamál fyrir Greg að verða samþykktur af tengdaföður sínum Jack. Eftir að Greg, sem á í smá peningavandræðum, fær sér aukavinnu hjá lyfjafyrirtæki fer Jack að fá efasemdir um tengdasoninn. Greg, Pam og öll stórfjölskyldan, ásamt fyrrum unnusta eiginkonu Gregs, Kevin, koma nú saman í afmælisveislu tvíburanna sem þau hjónin eiga. Þar verður Greg að sannfæra tengdaföður sinn um að hann sé húsbóndinn á sínu heimili. Nú er spurning hvort að Greg stenst prófið, eða hvort að trúnaðarbandið brestur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Paramount PicturesUS
DreamWorks PicturesUS
Relativity MediaUS
Tribeca ProductionsUS
Everyman PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)