Góð gamanmynd með neðanbeltishúmor og vandræðalegum atvikum. Gaylord Focker (Ben Stiller) er Karlhjúkka sem fer að heimsækja tengdó í nokkurn tíma og kemst að því að tengdapabbinn (Ro...
Meet the Parents (2000)
" No pressure."
Karlkyns hjúkrunarfræðingur af gyðingaættum, hefur í hyggju að biðja kærustu sína að giftast sér.
Öllum leyfð
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Karlkyns hjúkrunarfræðingur af gyðingaættum, hefur í hyggju að biðja kærustu sína að giftast sér. Það setur þó strik í reikninginn að hinn íhaldssami faðir hennar, vill vera spurður fyrst um hönd dóttur sinnar, áður en hún getur samþykkt ráðahaginn sjálf. Nú fer því gamanið að kárna þar sem parið þarf að fara í heimsókn til móður kærustunnar og pabba, en hann reynist vera fyrrum leyniþjónustumaður sem geymir lygamæli í kjallaranum. Af tilviljun þá hefur systir kærustunnar einnig tilkynnt að hún hyggist giftast sínum kærasta, sem er ungur læknir. Nú fer auðvitað allt úrskeiðis sem mögulega getur farið úrskeiðis, þar á meðal hverfur Himalaya kötturinn Jinxie, en hann er í miklu uppáhaldi hjá pabba kærustunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta frumsamda lag í kvikmynd: Randy Newman fyrir lagið: A Fool In Love. Ben Stiller vann verðlaun sem besti gamanleikari á American Comedy Awards og De Niro var tilnefndur til sömu verðlauna.
Frægir textar
"Greg: Yes, you can milk anything with nipples.
Jack: I have nipples, Greg. Could you milk me? "
Gagnrýni notenda (15)
Hér er verið að ræða um skemmtilega grínmynd þar sem Robert Deniro passar fullkomlega fyrir sitt hlutverk. Mynd eins og þessi eru bara mjög fyndnar. Svona týpiskt söguþráður í þessari ...
Mér er það með öllu gjörsamlega óskiljanlegt að fólk skuli sjá eitthvað við þessa hörmung. Þessi mynd er svo ömurleg að það hálfa væri nóg. Ben Stiller niðurlægir sjálfan sig ...
Þessi fer í horn klassískra gamanmynda alveg örugglega, ég hló mig máttlausan allan tíman. Þó að persónusköpun hafi verið í lakara lagi þá mæli ég eindregið með þessari.
Ég ákvað að taka þessa mynd eftir að ég var búin að sjá allt annað og því þetta voru ein af uppháhaldsleikurum hjá fjölskyldu minni. En með mikla ólund ákvað ég að horfa á hana...
Meet the parents er frábær mynd sem ekki verður slegin út í bráð. Robert De Niro var alveg yndislegur í hlurverki sínu. Og ekki var Ben Stiller verri. Ég verð að játa að mig langaði ekk...
Mér fannst myndin nokkuð hlægileg á köflum en hún fékk mann ekki alveg til að hlæga nógu mikið í hvert sinn. Hér segir frá mjög misheppnuðum náunga (Ben Stiller úr There´s something...
Virkilega skemmtileg mynd. Þrælgóður húmor og allur leikur til fyrimyndar. Gamla brýnið Níró er samt langflottastur hér hann klikkar bara aldrei. Yndisleg mynd, tilvalin fyrir alla fjölskyl...
Meet the Parents er um mann sem fer til foreldra kærustu sinnar eina helgi til að biðja um hönd hennar. Han er þar eina helgi og á meðan gerast ógleymanlegir atburðir. Robert De Niro er fráb...
Eftir mjög slæma dóma í blöðum um myndina lét ég hana bíða þar til ekkert annað var eftir og tók hana þá með ólund. Það styrkti slæma tilfinningu að sjá þessa hallærislegu mynd...
Snilldar mynd! Robert De Niro heldur þessu náttúrulega uppi. Ef hann væri ekki í myndinni væri hún örugglega ekki eins góð. Alltaf gaman að Ben Stiller. Maðurinn er einfaldlega ótrúlega ...
Meet the Parents er sérlega vel úthugsuð útfærsla á mjög einfaldri hugmynd: Ungur maður fer heim með kærustunni eina helgi til að hitta foreldrana og biðja pabbann um hönd hennar. Virðis...
Það verður erfitt að slá þessa mynd út. Án efa sú besta á árinu og árið er rétt að byrja.
Fín gamanmynd um náunga að nafni Greg sem fer með kærustunni sinni í ógleymanlega helgarheimsókn til foreldra hennar. Ben Stiller leikur aðalpersónuna mjög skemmtilega sem viðkunnalega og ...

































