Náðu í appið
Austin Powers: The Spy Who Shagged Me

Austin Powers: The Spy Who Shagged Me (1999)

Austin Powers 2

"Double-O Behave!"

1 klst 35 mín1999

Ofurnjósnarinn Austin Powers er mættur aftur á svæðið.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Ofurnjósnarinn Austin Powers er mættur aftur á svæðið. Dr. Evil ferðast með tímavél til ársins 1969 og hyggst stöðva Austin Powers í eitt skipti fyrir öll með því að stela kynorku hans. Austin þarf að fara aftur í tímann til að endurheimta kynorkuna og nýtur dyggrar aðstoðar kynbombunnar Felicity Shagwell. Það má heldur ekki gleyma að minnast á smávaxna eftirgerð Dr. Evils, Mini-Me, og hinn magnaða Skota, Fat Bastard, sem setja svip sinn á myndina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Eric's BoyUS

Frægir textar

"Austin: What's your name?
Woman: Robin Swallows.
Austin: Swallows... interesting name.
Woman: My middle name is Spitz.
Austin: Well which is it, baby? Spitz or Swallows?"

Gagnrýni notenda (10)

Eftir velgengni(eða öllu heldur) Austin Powers, ákváðu Mike Myers og Jay Roach að gera framhald um þessa snilldar persónu. Og var sú mynd vel þess virði að gera, því hún átti eftir að...

★★★☆☆

Mike Myers leikur Austin Powers í samnefndri þriggja mynda seríu sem gerir grín af James Bond myndunum. The spy who shagged me er önnur og sýsta myndin í seríunni og ég ætla að skrifa um ha...

★★★★★

Jæja, hér er komið framhald af hinum geysivinsæla Austin Powers. Hér er komið framhald hinni fyrstu sem var mjög góð og þessi er næstum því betri. Þessi mynd er eiginlega bara beint fram...

Austin Powers; the spy who shagged me, er þrátt fyrir allt bullið mjög fyndin og skemmtileg mynd. Í þessari mynd eru komnir saman nokkrir skemmtilegir leikarar s.s. Seth Green (Scott), Mike Myer...

★★★★☆

Ég fór á þessa 16.júní 1999 tveim dögum áður en ég varð 12 ára og það sama með fyrstu myndina hló ég mig þangað til ég varð lamaður, ég man að ég datt á gólfið og hló í 3...

Austin Powers myndirnar eru þannig að það hefði átt að láta staðar numið við fyrri myndina. Mynd númer tvö er eiginlega bara endurtekning á bröndurunum úr fyrri myndinni, þó Mike Mye...

Dr. Evil (Mike Myers) er snúinn aftur til jarðarinnar. Núna ætlar hann sér að stela sjarma eða "mojoi" Austin Powers (Mike Myers) og taka síðan yfir heiminn. Þetta er söguþráðurinn. Gley...

Góðir leikarar, góður húmor,g óð tækni, góð mynd. Hvað vantar í þessa mynd? EKKERT! Mike Myers fer á kostum í þessari geggjuðu mynd! Hann leikur þrjá kalla og hlýtur að vera að d...

Þetta er ÖMURLEG mynd. Hún er heimskuleg, barnaleg og bara vitlaus í alla staði. Mike Myers er ekkert fyndinn, hann er bara heimskulegur. Oj.

Eftir velgengni Austin Powers International Man of Mystery, sem kom út í fyrra, var ráðist í að gera framhald og framleiðendurnir sjá líklegast ekki eftir þeirri ákvörðun, þessi mynd fó...