Bird (2024)
birdmovie
Hin tólf ára gamla Bailey býr með einstæðum föður sínum Bug og bróður sínum Hunter í hústökuhúsnæði í norður Kent.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hin tólf ára gamla Bailey býr með einstæðum föður sínum Bug og bróður sínum Hunter í hústökuhúsnæði í norður Kent. Bug hefur ekki mikinn tíma til að sinna börnunum og Bailey, sem er að nálgast gelgjuna, leitar að athygli og ævintýrum annarsstaðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrea ArnoldLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BBC FilmGB

BFIGB

Access EntertainmentUS

Pinky PromiseUS

FirstGen ContentUS

House ProductionsGB
Verðlaun
🏆
Keppti um Gullpálmann í Cannes.

















