Náðu í appið
Merchant of Death

Merchant of Death (1997)

Mission of Death

1 klst 36 mín1997

Þegar hann var 6 ára gamall, fyrir 23 árum síðan, varð rannsóknarlögreglumaðurinn Jim Randall frá Portland í Oregon, vitni að morði á foreldrum sínum og systur.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar hann var 6 ára gamall, fyrir 23 árum síðan, varð rannsóknarlögreglumaðurinn Jim Randall frá Portland í Oregon, vitni að morði á foreldrum sínum og systur. Núna er Randall að vinna í því að ráða niðurlögum eiturlyfjahrings, sem Panella stjórnar, en leigumorðingjar hans, Velazquez og Birch, drápu fjölskyldu Randall fyrir 23 árum síðan. Eftir að Randall truflar eftirlitsaðgerð annarrar löggu, þá skipar yfirmaður hans, Sam Washburn, honum að fara í geðrannsókn. En heimsókn Randall til Dr. Maggie Weathers leiðir til þess að minningarnar flæða út. Randall kemst að því að Washburn var flæktur í áætlun um að kaupa býli Randall fjölskyldunnar, og efir að Washburn deyr, þá lætur ekkja hans hann fá skjal. Þessar upplýsingar leiða til Hyperion Export fyrirtækisins, sem er í eigu Canning, fyrrum bæjarstjóra bæjarins. Randall ákveður nú að hefna fyrir dauða fjölskyldunnar, og veit nú nákvæmlega hverjir það voru sem voru ábyrgir. Randall byrjar á Randall og Birch, sem sögðu Washburn ekki frá því að Panella hefði skipað þeim að drepa Randall fjölskylduna af því þau vildu ekki selja sér býlið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yossi Wein
Yossi WeinLeikstjóri
Danny Lerner
Danny LernerHandritshöfundur

Aðrar myndir

David Sparling
David SparlingHandritshöfundur

Framleiðendur

Nu ImageUS