Náðu í appið
Amy

Amy (1998)

"You've heard nothing until you hear her song."

1 klst 44 mín1998

Myndin fjallar um unga stúlku sem verður vitni að dauða föður síns á sviði á rokktónleikum.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic40
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin fjallar um unga stúlku sem verður vitni að dauða föður síns á sviði á rokktónleikum. Hún verður tilfinningalega dofin eftir þetta, og fjórum árum síðar uppgötvar hún að hún getur einungis tjáð sig í gegnum söng.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nadia Tass
Nadia TassLeikstjóri

Aðrar myndir

Bob DeBrino
Bob DeBrinoHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Cascade Films
Peter Szabo & Associates

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Sorgleg og dramatísk mynd sem allir ættu að hafa gaman af. Amy er lítil stelpa sem hefur aldrei getað talað síðan að faðir hennar,sem var fræg rokkstjarna dó í rafmagnsslysi fyrir framan ...