Náðu í appið
Torrente

Torrente (1998)

Torrente, the Stupid Arm of the Law

"Ahora que pensabas que el cine español empezaba a mejorar..."

1 klst 37 mín1998

Torrente (Santiago Segura) er latur, feitur, drykkfelldur, fordómafullur og sjálfselskur sóði.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Torrente (Santiago Segura) er latur, feitur, drykkfelldur, fordómafullur og sjálfselskur sóði. Hann er jafnframt lögga í höfuðborg Spánar, Madrid. Til að endurheimta virðingu samborgaranna, og vinna athygli Amparito (Neus Asensi), sætrar dóttur nágrannans, ræðst hann til atlögu við austurlenskan eiturlyfjahring sem starfræktu er í hverfinu, með aðstöð Rafi (Javier Cámara), aulalegs bróður Amparito, og vina hans. Þetta er óhefluð spænsk gaman- og háðsútgáfa af bandarísku löggumyndahefðinni, sem sló gersamlega í gegn í Evrópu í sumar og haust.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Santiago Segura
Santiago SeguraLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

CartelES
Rocabruno S.A.ES
Amiguetes EntertainmentES

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd er einfaldlega snilld, það er ekki flóknara. Í þessari mynd sést líklega einn mesti viðbjóður sem sést hefur í mynd. Hann er svo mikill viðbjóður og mikil rotta en samt hefu...

Frábær grínmynd. Gert mikið út á hversu einn maður getur verið mikill rasisti, fasisti, hommahatari og samt lifað einsog rotta og verið sama um allt. Án efa ein allra fyndnasta mynd ársins...