Ég horfði á Torrente 1 fyrir rúmu ári síðan og hún kom mér hrikalega á óvart, Steypan sem þessum spánverjum dettur i hug getur verið hrikalega fyndin, síðan tók ég Torrente númer 2 ...
Torrente 2 (2001)
Misión en Marbella
"Nunca segundas partes fueron peores."
Torrente er fluttur til Marbella, þar sem hann, eftir að hafa tapað öllum peningunum sem hann hafði eignast, snýr sér aftur að spæjarastörfum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Torrente er fluttur til Marbella, þar sem hann, eftir að hafa tapað öllum peningunum sem hann hafði eignast, snýr sér aftur að spæjarastörfum. En í einu málinu þá flækist hann inn í áætlanir þorpara nokkurs sem ætlar að sprengja borgina í loft upp, og í kúgunaraðgerðir frænda síns ... óafvitandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Santiago SeguraLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Amiguetes EntertainmentES

LolafilmsES






