Væntanleg í bíó: 12. febrúar 2026
GOAT (2026)
"This kid's got game."
Will, lítill geithafur með stóra drauma, fær einstakt tækifæri til að ganga til liðs við atvinnumennina og spila körfubolta með hröðustu og grimmustu dýrum í heimi.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Will, lítill geithafur með stóra drauma, fær einstakt tækifæri til að ganga til liðs við atvinnumennina og spila körfubolta með hröðustu og grimmustu dýrum í heimi. Nýju liðsfélagar Will eru ekki hrifnir af því að hafa lítinn geithafur í liðinu, en Will er ákveðinn í að bylta íþróttinni og sanna að margur er knár þótt hann sé smár.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tyree DillihayLeikstjóri

Adam RosetteLeikstjóri

Teddy RileyHandritshöfundur

Aaron BuchsbaumHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Sony Pictures AnimationUS

Unanimous MediaUS
Modern MagicUS
CCY Studios

Columbia PicturesUS






















