Náðu í appið
The Conjuring: Last Rites

The Conjuring: Last Rites (2025)

"Prepare for the end."

2 klst2025

Ed og Lorraine Warren, sem rannsaka yfirskilvitlega atburði, taka að sér eitt lokaverkefni, þar sem dularfull djöfulleg fyrirbæri koma við sögu og Ed og Loraine...

Metacritic54
Deila:
The Conjuring: Last Rites - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Ed og Lorraine Warren, sem rannsaka yfirskilvitlega atburði, taka að sér eitt lokaverkefni, þar sem dularfull djöfulleg fyrirbæri koma við sögu og Ed og Loraine þurfa að mæta þeim augliti til auglitis.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Hinni hrollvekjandi sögu Smurl fjölskyldunnar var upphaflega gerð skil í sjónvarpsmyndinni The Haunted frá árinu 1991, með Sally Kirkland og Jeffrey DeMunn í aðalhlutverkum.
Mögulega er þetta síðsata myndin í Conjuring seríunni þar sem þau Ed og Lorraine Warren eru í forgrunni. Þó gætu aðrar kvikmyndir í Conjuring heiminum verið gerðar án Warren hjónanna.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Domain EntertainmentUS
The Safran CompanyUS
Atomic MonsterUS