The Last Winter (2006)
Síðasti veturinn
"What if mankind only had one season left on Earth?"
Bandaríska olíufyrirtækið North Corporation er að byggja veg yfir ísinn til að kanna dýralíf á norðurslóðum, vegna olíuleitar.
Söguþráður
Bandaríska olíufyrirtækið North Corporation er að byggja veg yfir ísinn til að kanna dýralíf á norðurslóðum, vegna olíuleitar. Umhverfisverndarsinnar, með Ed Pollack í forsvari, ná samningi við ríkisstjórnina. En þegar einn úr þeirra röðum finnst látinn, nakinn í snjónum, þá grunar umhverfisverndarsinnann James Hoffman að mögulega hafi gas lekið upp á borsvæðinu, sem veldur ofskynjunum og geðveiki í hópnum. Eftir annað dauðsfall, þá fær hann Ed og hópinn allan með sér í tékk á spítalanum, en fólk heldur áfram að deyja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

















