Náðu í appið
The Last Winter

The Last Winter (2006)

Síðasti veturinn

"What if mankind only had one season left on Earth?"

1 klst 41 mín2006

Bandaríska olíufyrirtækið North Corporation er að byggja veg yfir ísinn til að kanna dýralíf á norðurslóðum, vegna olíuleitar.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic69
Deila:
The Last Winter - Stikla

Söguþráður

Bandaríska olíufyrirtækið North Corporation er að byggja veg yfir ísinn til að kanna dýralíf á norðurslóðum, vegna olíuleitar. Umhverfisverndarsinnar, með Ed Pollack í forsvari, ná samningi við ríkisstjórnina. En þegar einn úr þeirra röðum finnst látinn, nakinn í snjónum, þá grunar umhverfisverndarsinnann James Hoffman að mögulega hafi gas lekið upp á borsvæðinu, sem veldur ofskynjunum og geðveiki í hópnum. Eftir annað dauðsfall, þá fær hann Ed og hópinn allan með sér í tékk á spítalanum, en fólk heldur áfram að deyja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Larry Fessenden
Larry FessendenLeikstjóri

Aðrar myndir

Robert Leaver
Robert Leaver Handritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Zik Zak FilmworksIS
Glass Eye PixUS
Antidote FilmsUS