Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

La niña de tus ojos 1998

(Augasteinninn þinn)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. desember 1999

121 MÍNSpænska

Hópur spænskra kvikmyndagerðarmanna fer til Þýskalands í þeim erindum að gera dans- og söngvamynd. Það er árið 1938. Hitler er við völd í Þýskalandi og Spánn klofinn í tvennt af borgarastyrjöld. Spænski hópurinn er undir verndarvæng sjálfs Geobbels (Silberscneider) og lendir fljótlega í erfiðum aðstæðum, sem skána ekkert við að ráðherrann verður... Lesa meira

Hópur spænskra kvikmyndagerðarmanna fer til Þýskalands í þeim erindum að gera dans- og söngvamynd. Það er árið 1938. Hitler er við völd í Þýskalandi og Spánn klofinn í tvennt af borgarastyrjöld. Spænski hópurinn er undir verndarvæng sjálfs Geobbels (Silberscneider) og lendir fljótlega í erfiðum aðstæðum, sem skána ekkert við að ráðherrann verður ástfangin af aðalleikonunni Macarena Granada (Cruz). Sjónrænt listaverk frá Óskarsverðlaunahafanum Fernando Trueba (Belle Epogue) þar sem töfrar fantasíunnar blandast saman við harkalegt raunsæi Þýskalands Hitlers.... minna

Aðalleikarar


Mjög góð mynd. Söguþráðurinn er fínn og leikararnir sérstaklega góðir, og þá má einkum nefna Penelopé Cruz. Göbbels er hæfilega ógeðslegur. Mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn