Það er ekki oft sem kvikmyndagerðarmönnum tekst að flytja stemmningu góðra skáldsagna vel yfir á hvíta tjaldið. Þeim félögum Scott Hicks (leikstjóri Shine) og Ron Bass (handritshöfundu...
Snow Falling on Cedars (1999)
"First loves last. Forever."
Carl, sjómaður við vötnin í Washington fylki, finnst látinn, drukknaður í eigin netum, en með alvarlega áverka á höfði.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Carl, sjómaður við vötnin í Washington fylki, finnst látinn, drukknaður í eigin netum, en með alvarlega áverka á höfði. Var hann myrtur? Andstaða gagnvart Japönum er enn mikil eftir stríðið, og grunur fellur á Kabuo, sem er hluti af japansk-bandaríska samfélaginu á staðnum, en hann er sjómaður sem var upp á kant við fjölskyldu Carl. Ishmael, sem er blaðamaður í smábænum, gæti búið yfir upplýsingum sem gætu sýknað Kabuo, en getur hann undanskililð fyrrum samband sitt við Hatsue ( eiginkonu Kazuo ) ?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatöku.
Gagnrýni notenda (2)
Vel unnið drama byggt á skáldsögu David Gutersons sem gerist í smábæ nokkrum norðarlega í Bandaríkjunum skömmu eftir seinni heimsstyrjöldina. Þegar veiðimaður deyr á grunsamlegan hátt...













