The Lucky One (2012)
"Fylgdu hugboði þínu"
Lohan Thibault er bandarískur landgönguliði sem gegnir herþjónustu í Írak.
Öllum leyfðSöguþráður
Lohan Thibault er bandarískur landgönguliði sem gegnir herþjónustu í Írak. Dag einn þegar hann og herdeild hans er við venjubundin eftirlitsstörf sér Logan glampa á eitthvað sem liggur á jörðinni í um 20 metra fjarlægð frá félögum sínum. Hann ákveður að kanna hvað þetta er og uppgötvar ljósmynd af ungri konu sem hann hefur aldrei séð áður. Í sama mund springur öflug sprengja á þeim stað sem hann hafði verið á örskömmu áður og ljóst er að hún hefði kostað hann lífið ef hann hefði ekki farið að skoða myndina sem hann nú lítur á sem lukkugripinn sinn. Þegar Logan kemur aftur heim ákveður hann að hafa uppi á konunni á myndinni því honum finnst hann verða að hitta hana og láta hana vita að hann eigi henni líf sitt að launa ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















