The Cat in the Hat
2026
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 26. febrúar 2026
The cat's out of the bag.
Enska
Kötturinn með höttinn gerir það sem hann gerir best og dreifir gleði til barna á sinn fáránlega, einkennandi og einstaklega ósvífna hátt. Hann flytur þau og áhorfendur í ævintýralega ferð um nýjan heim. Hetjan okkar tekst hér á við sitt erfiðasta verkefni til þessa fyrir S.S.Í.I. (Stofnun fyrir Stöðu Ímyndunarafls og Innblásturs ehf.) til að gleðja... Lesa meira
Kötturinn með höttinn gerir það sem hann gerir best og dreifir gleði til barna á sinn fáránlega, einkennandi og einstaklega ósvífna hátt. Hann flytur þau og áhorfendur í ævintýralega ferð um nýjan heim. Hetjan okkar tekst hér á við sitt erfiðasta verkefni til þessa fyrir S.S.Í.I. (Stofnun fyrir Stöðu Ímyndunarafls og Innblásturs ehf.) til að gleðja Gabby og Sebastian, systkini sem eru nýflutt í bæinn. Kötturinn er þekktur fyrir að ganga of langt og þetta gæti því verið síðasta tækifæri þessa "óreiðuframleiðanda" til að sanna sig... eða missa töfrahattinn sinn!... minna