Skemmtileg steik
Ef fleiri teiknimyndir myndu sýna eins mikið hugmyndaflug og þessi gerir, þá myndi ég e.t.v. hoppa hæð mína. Eins og stendur þá er ég eiginlega einungis spenntur fyrir Pixar-myndum. Þeir ...
"Prepare to get served "
Girnilegasti viðburður í sögu heimsins, eða allt síðan menn föttuðu að setja slátur út á grjónagraut.
Öllum leyfðGirnilegasti viðburður í sögu heimsins, eða allt síðan menn föttuðu að setja slátur út á grjónagraut. Þessi mynd er lauslega byggð á frægri barnabók, en myndin fjallar um bæ þar sem matur fellur af himnum ofan eins og rigning.


Ef fleiri teiknimyndir myndu sýna eins mikið hugmyndaflug og þessi gerir, þá myndi ég e.t.v. hoppa hæð mína. Eins og stendur þá er ég eiginlega einungis spenntur fyrir Pixar-myndum. Þeir ...