Náðu í appið
22 Jump Street

22 Jump Street (2014)

21 Jump Street 2

"They're not 21 anymore"

1 klst 52 mín2014

Lögreglumennirnir og félagarnir Jenko og Schmidt snúa reynslunni ríkari aftur á hvíta tjaldið til að takast á við nýtt mál í nýjum skóla með enn geggjaðri aðferðum en áður.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Lögreglumennirnir og félagarnir Jenko og Schmidt snúa reynslunni ríkari aftur á hvíta tjaldið til að takast á við nýtt mál í nýjum skóla með enn geggjaðri aðferðum en áður. Í 22 Jump Street kallar lögreglustjórinn Hardy félagana Jenko og Schmidt aftur til starfa þótt honum sé það í raun þvert um geð og setur þá inn í nýtt verkefni sem er þó ekki ólíkt hinu fyrra: Að fara dulbúnir sem nemendur inn í annan skóla og fletta þar ofan af öðrum glæpasamtökum og eiturlyfjasölu þeirra. Sér til halds og trausts fá þeir með sér lögreglumanninn Dickson sem nú hefur fengið að kynnast hvað þeir Jenko og Schmidt geta afrekað þrátt fyrir ótrúlegan klaufaskapinn sem einkennir allt sem þeir gera ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Original FilmUS
MRCUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
Cannell Studios
JHF ProductionsUS