Náðu í appið
Red

Red (2010)

"He's Got Time To Kill"

1 klst 51 mín2010

Red segir frá Frank Moses, fyrrum CIA-útsendara sem vann við háleynileg launmorðsverkefni á vegum leyniþjónustunnar.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Red segir frá Frank Moses, fyrrum CIA-útsendara sem vann við háleynileg launmorðsverkefni á vegum leyniþjónustunnar. Nú er hann sestur í helgan stein og ætlar að njóta lífsins á snemmbúnum eftirlaunum. Það er hægara sagt en gert fyrir þennan adrenalínfíkil, en hann reynir sitt allra besta til að slaka á. Það er að segja, þar til leigumorðingi dúkkar upp með þann ásetning að stúta honum. Frank kemst þar með að því að upp hefur komist um fortíð hans og þar af leiðandi fleiri útsendara sem unnu með honum. Hann safnar því saman gamla liðinu til að vígbúast og koma upp um málið, sem virðist teygja sig langt inn í leyniþjónustuna, þar sem augljóst er að svikari er innan samtakanna, og er líf þeirra allra því í hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

di Bonaventura PicturesUS
DCUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★☆☆

Red er hávær og smá steikt á köflum en nær samt ekki að komast upp úr meðallagi. Margir frægir leikarar í henni, John Malkovich kemur skemmtilega á óvart og leikur aðal grínkarakterinn ...

Skítsæmilegt leikaraflipp

★★★☆☆

Þegar maður pælir aðeins í því hvers konar mynd RED reynir að vera, og sérstaklega með hæfileikana sem eru hér við hendi, er erfitt að sætta sig við eitthvað annað en eðalfjör. Hú...