Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Snake Eyes 2020

Frumsýnd: 21. júlí 2021

A legendary warrior. His epic origin story.

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Snake Eyes er grjótharður einfari sem er tekinn inn í ævafornan japanskan bardagahóp sem kallast Arashikage eftir að hann bjargar lífi eins úr hópnum. Þegar hann kemur til Japans þá kennir Arashikage hópurinn Snake Eyes allt sem þarf til að verða Ninja stríðsmaður, og veitir honum einnig skjól og heimili. En þegar leyndarmál fortíðar banka á dyrnar reynir... Lesa meira

Snake Eyes er grjótharður einfari sem er tekinn inn í ævafornan japanskan bardagahóp sem kallast Arashikage eftir að hann bjargar lífi eins úr hópnum. Þegar hann kemur til Japans þá kennir Arashikage hópurinn Snake Eyes allt sem þarf til að verða Ninja stríðsmaður, og veitir honum einnig skjól og heimili. En þegar leyndarmál fortíðar banka á dyrnar reynir á heiður og staðfestu Snake Eyes.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.07.2011

Palicki bætist við herdeild G.I. Joe. The Rock og fleiri góðir eru með einnig

Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn